Um okkur
Hera heildsala er ekki aðeins fyrirtæki sem flytur inn óáfengan bjór heldur fyrirtæki sem stuðlar að hreyfingu, heilsu og endurheimt. Stefna okkar er að vera til staðar fyrir alla, sama hvort það nái til afreksfólks eða einfaldlega þeirra sem huga að almennri hreyfingu. Hvað þá til bjórunnenda sem vilja heilsusamlegri valkost. Með fullar hendur af bjór skálum við fyrir heilbrigðum lífsstíl og því sem skiptir okkur mestu máli.
Hreyfing - Heilsa - Endurheimt.
Við erum Hera heildsala.